Fólkið okkar

Björn Hr. Björnsson

Björn Hr. Björnsson
Framkvæmdarstjóri
bjorn@payday.is
LinkedIn

Björn hefur margra ára reynslu í þróun og rekstri hugbúnaðar og var einn af stofnendum Miði.is. Hann hefur einnig stýrt þróun miðasöluhugbúnaðar í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Björn er stofnandi og framkvæmdarstjóri Payday en samt mest forritari.

Egill Anton Hlöðversson

Egill Anton Hlöðversson
Hugbúnaðarþróari
egill@payday.is
LinkedIn

Egill útskrifaðist sem tölvunarfræðingur frá Háskóla Reykjavíkur árið 2017 og er með mastersgráðu í máltækni. Hann starfar nú sem hugbúnaðarþróari í samþættingu hjá Payday og stýrir einnig þróun á máltækni- og vitvélalausn fyrir Payday.

Gunnar Gils Kristinsson

Gunnar Gils Kristinsson
Tækniþróunarstjóri
gunnar@payday.is
LinkedIn

Gunnar útskrifaðist sem tölvunarfræðingur frá Háskóla Reykjavíkur árið 2004 og starfar nú sem tækniþróunarstjóri hjá Payday. Hann hefur yfir 12 ára reynslu af þróun vefkerfa og þá sérstaklega á sviði greiðslulausna og miðasölu en hann hefur unnið hjá Valitor, Landsbankanum og Venuepoint AS.

Lárus Orri Stefánsson

Lárus Orri Stefánsson
Þjónustufulltrúi
larus@payday.is

Lárus er með þjónustulund uppá 100 og ávallt reiðubúinn að aðstoða viðskiptavini okkar.

Stefán Ari Guðmundsson

Stefán Ari Guðmundsson
Fjármálastjóri
stefan@payday.is
LinkedIn

Stefán útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands árið 2000. Hann starfaði áður sem framkvæmdarstjóri Practical og S.Helgason steinsmiðju. Stefán er fjármálastjóri Payday og veitir ráðgjöf varðandi fjármál og rekstur.